Útilív Adventure Festival
Útilív Adventure Festival
Faroe Islands

September 7 - 9 2018

Útilív Adventure Festival

Utanvegahlaup og ævintýri í Færeyjum.

image2 (2)
FAROES

Overview

Færeyjar eru sannarlega paradís utanvegahlauparans og sérstaklega þegar hátíðarhöld Útilív Ævintýra eiga sér stað. Fyrsta hlaupa-, ævintýra- og tónlistarhátíðin verður haldin í Færeyjum í september. Þar verður meðal annars hægt að taka þátt í utanvegahlaupi, klettaklifri, fjallamennsku og fara á kajak. Boðið verður uppá 13km, 21km, 42km og 70km utanvegahlaup. Innifalið í þátttökugjaldi eru aðgangur að skráningarhátíð, uppskeruveisla að hlaupi loknu, kvikmyndakvöld, færeyskur matur og ýmislegt annað. Gönguferðir verða í boði uppá fjallstinda, að fossum og björgum; hlaup á gömlum götum milli afskekktra bæja, tinda og vatna; kvikmyndahátíð á ævintýralegum nótum og fyrirlestrar. Viðburðurinn er skipulagður af Little Big Adventures sem einnig bjóða upp á allskonar afþreyingu annað hvort á eigin vegum eða með leiðsögn. Einnig verður boðið upp á tjaldferðir, rafting, sund, kajakferðir, siglingar og brimbretti. Sjálfbærni er kjarni hátíðarhaldanna og verður meðal annars staðið fyrir hreinsun á ströndinni í samvinnu við góðgerðasamtök á svæðinu.

Highlights

Saksun Tjørnuvík Trail | 13km

Útilív Mountain Half-Marathon | 21km

Útilív Mountain Marathon | 42km

Ultra-Trail Faroe Islands | 65km

Strandlengjur kannaðar

Brimbretti

Bátapartý

Ævintýri

Utanvegahlaup

Útilív Adventure Festival

September 7 - 9 2018|Faroe Islands

FROM$94

Útilív Adventure Festival

September 7 - 9 2018
Faroe Islands

FROM$94